VETRARFRÍ | Föndursmiðjan Vetrarverur

VETRARFRÍ | Föndursmiðjan Vetrarverur

Menningarhús Gerðubergi 
Mánudaginn 23. október milli 14-16

Föndursmiðja þar sem við föndrum, klippum og límum vetrarmyndir.  

Frá fimmtudegi til mánudags verður einnig boðið upp á búningafjör á bókasafninu og tilraunaverkstæðið verður opið. 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!  

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Ninna Margrét Þórarinsdóttir
ninna.margret.thorarinsdottir [at] reykjavik.is
 

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 23. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

16:00