VETRARFRÍ | Bingó og brandarar

Bingó

VETRARFRÍ | Bingó og brandarar

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Mánudaginn 23. október kl. 13-14

Komdu og freistaðu gæfunnar í hinu sívinsæla vetrarfrísbingói í Borgarbókasafninu í Kringlunni!

Það er til mikils að vinna en allir sem hafa heppnina með sér fara heim með vegleg verðlaun. Brandarar verða sagðir milli leikja og hugrakkir upplesarar fá einnig verðlaun!

Enginn fer þó tómhentur heim svo allir ættu að hafa gaman af...Líka þessir tapsáru! laugh

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
Netfang: rut.ragnarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 580 6200

 

 

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 23. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:00