VETRARFRÍ | Búningafjör

Búningar

VETRARFRÍ | Búningafjör

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Föstudaginn 20. október - allan daginn
Myndataka í boði fyrir þá sem vilja milli kl. 13-15

Búningarfjör fyrir alla áhugasama vertrarfrískrakka! Milli klukkan 13 og 15 verður svo hægt að fá tekna af sér mynd á Polaroid myndavél í uppáhalds búningnum. Myndina má svo taka með sér heim! wink

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
Netfang: rut.ragnarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 580 6200

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 20. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

15:00