Tilraunaverkstæði | Norðlingaskóla

Tilraunaverkstæði

Tilraunaverkstæði 

Norðlingaskóla miðvikudaginn 4. okt. kl. 15-18

Kynning á Sonic Pi.

Tækni- og tilraunaverkstæði fyrir krakka og fjölskyldur í safninu í Norðlingaskóla.

Leiðbeinendur Kóder-samtakanna aðstoða gesti við að prófa sig áfram og læra á Sonic Pi tónlistarforritið. Forritun verður kynnt í gegnum tónlist á tveggja tíma námskeiði. Við lærum að forrita okkar eigin tónlist eða tónlist sem við þekkjum með tónlistaforritinu Sonic Pi.

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

 

Nánari upplýsingar:

Erla Kristín Jónasdóttir, verkefnastjóri
erla.kristin.jonasdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 4. október 2017

Viðburður hefst: 

15:00

Viðburður endar: 

17:00