Textasmiðja í Sólheimum

Kött Grá Pjé

Dagur íslenskrar tungu | Textasmiðja
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardaginn 18. nóvember milli 11:00 og 14:00

Blundar í þér höfundur, skáld, rappari? 
Dreymir þig um að skrifa ódauðlega lagatexta sem munu verða sungnir löngu eftir þinn dag?

Í tilefni af degi íslenskrar tungu eflum við til textasmiðju með Kött Grá Pjé fyrir 12-15 ára.

Takmarkaður fjöldi kemst á námskeiðið og því er nauðsynlegt að skrá sig. Tekið er við skráningum í netfangið halldor.marteinsson [at] reykjavik.is

Nánari upplýsingar veitir:
Halldór Marteinsson, bókavörður
Netfang: halldor.marteinsson [at] reykjavik.is
Sími: 411 6165

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 18. nóvember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

:

Viðburður endar: 

: