Svavar Knútur

Svavar Knútur 

Svavar Knútur, söngvaskáld, hefur undanfarin ár vakið athygli fyrir einlæga og skemmtilega framkomu og fallegar lagasmíðar, sem hafa fært honum velgengni bæði hérlendis og erlendis. Á tónleikunum í Borgarbókasafninu mun Svavar Knútur m.a. leika lög af nýju plötunni sinni, Brot, auk nokkurra laga af fyrri plötum og mögulega segja skrýtnar og spaugilegar sögur milli laga.

Facebook:
www.facebook.com/SvavarKnutur/ 

Heimasíða:
www.svavarknutur.com/

Sjá dagskrána