Svartidauði

Svartidauði

Höfundur: 

Kim M. Kimselius

Forlag: 

Urður bókafélag

Útgáfuár: 

2017

Útdráttur: 

Sagan gerist árið 1348, árið þegar Plágan mikla – Svartidauði – herjaði í Evrópu og lagði nærri helming íbúa álfunnar að velli. Ramóna og Theó eru á ferðalagi á Ítalíu þegar þau flytjast skyndilega til í tíma og hafna í Flórens á árinu 1348, þegar Svartidauði geisaði í borginni. Í Flórens kynnast þau ungri stúlku, Minette, sem býr yfir hrikalegu leyndarmáli. Þá átta Ramóna ogTheó sig á því hvar þau eru og á hvaða tíma og flýja úr borginni ásamt Minette.
Saman lenda þau í spennandi en óhugnanlegum ævintýrum.

Lestu 1. kaflan hér.

Er hún inni? Athugaðu á leitir.is!