Sumarfikt á tilraunaverkstæðinu

Komdu í Gerðuberg og fiktaðu í sumar.

Sumarfikt á tilraunaverkstæðinu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Alla þriðjudaga og fimmtudaga milii 13 og 16

Í sumar verður opið hús í nýja tilraunaverkstæðinu  í Gerðubergi alla þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 13:00 og 16:00. Við ætlum að fikta saman í Rasberry Pi tölvunum, leika okkur með Little Bits og Makey Makey og prófa okkur áfram með 3D prentarann. 

Engin skráning, eina sem þið þurfið að gera er að mæta með góða skapið og sköpunargleðina! 

Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldinsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6182 

Allir velkomnir!

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 27. júlí 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

16:00