Skögla: helreið Nýráðs til Jötunheima

Skögla: helreið Nýráðs til Jötunheima

Höfundur: 

Þorgrímur Kári Snævarr

Forlag: 

Óðinsauga

Útgáfuár: 

2016

Útdráttur: 

Sögusvið og persónur Sköglu eru dregin víðs vegar að úr kvæðum og handritum fornskálda um norrænu goðin og heim þeirra. Sviðsljósinu er beint að ýmsum aukapersónum úr fornsögunum á meðan þekktustu goðin sjálf stíga til hliðar.

Lestu 1. kaflann hér!

Er hún inni? Athugaðu á leitir.is!