Skólahljómsveit Grafarvogs spilar jólalög

Skólahljómsveit Grafarvogs, jólatónleikar

Skólahljómsveit Grafarvogs spilar jólalög

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
19. desember klukkan 16:30

A - sveit Skólahljómsveitar Grafarvogs kemur okkur í jólaskap með hugljúfum jólatónum. Meðlimir sveitarinnar eru flestir á aldrinum 9 til 12 ára og koma úr skólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. 

Á efnisskránni eru jólalög á borð við Bjart er yfir Betlehem, Klukknahljóm og fleira, bæði jólalög sem og lög sem ekki eru tengd jólunum.

Stjórnandi er Einar Jónsson.

Tónleikarnir eru öllum opnum opnir og aðgnangur ókeypis. Lítið við og náið náið ykkur í smá jólagleði!

Nánari upplýsingar veitir:
Ásta Halldóra Ólafsdóttir
asta.halldora.olafsdottir [at] reykjavik.is
411 6230
 

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 19. desember 2016

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

16:30

Viðburður endar: 

17:00