Sjálfboðaliðar óskast fyrir Lestrarvini

Lestrarvinir er nýtt verkefni á vegum safnsins þar sem þeir hjálpa börnum með auka lesskilning þeirra. Sem lestrarvinur heimsækir þú fjölskyldu þar sem þú hjálpar barninu að ná betri tökum á lestri með því að lesa upphátt með því. Lestrarvinurinn heimsækir fjölskyldu barnsins einu sinni í viku, 20 skipti í senn. Þetta er skemmtilegt verkefni sem sameinar fólk auk þess að þjálfa börn með lítinn lesskilning í lestri og glæða áhuga þeirra á honum.  

Fáðu frekari upplýsingar á Fésbókarsíðu Lestrarvina.