Sirkusnámskeið Húllandúllunar

Sirkusnámskeið Húllandúllunar

Sirkusnámskeið Húllandúllunar     

 Menningarhús Árbæ, sunnudaginn 15. október kl. 13

Það verður þrusufjör þennan sunnudag  þegar Húllandúllan kemur og kennir jafnvægislistir fyrir alla fjölskylduna! Tilvalið að skella sér í safnið og læra að leika sirkuskúnstir með páfuglsfjaðrir og kínverska snúningsdiska.

Verið velkomin í fjörið!

 

Nánari upplýsingar veitir: Natalie Julia Colceriu, deildarbókavörður. Sími: 411 6250

Netfang: nataliejc [at] reykjavik.is

 

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 15. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:00