Salaleiga

Sjónarhóll
Salurinn hentar vel fyrir námskeið, fundi og minni viðburði. Í salnum er jafnframt boðið upp á myndlistarsýningar.
Stærð: U.þ.b. 43 m2 | 10-20 manns við borð – „bíó“- uppstilling 40 manns
Tæknibúnaður: Laus skjávarpi og tölva, þráðlaust net og laust hljóðkerfi.

Gólfflötur: 720x600cm. Lofthæð:  265cm
Virka daga, 1/2 dagur, kr. 15.500
Virka daga, heill dagur, kr. 21.000
Laugardagur, kr. 24.000
Kaffi per gest: kr. 300.-

Teikningar