Salaleiga í Gerðubergi

Í Gerðubergi er fjölbreytt og góð aðstaða til að halda fundi, námskeið og ráðstefnur. Allur almennur tækjabúnaður er til staðar, s.s. tölva, skjávarpi og hljóðkerfi og í húsinu er þráðlaust net.

Í húsinu er starfrækt kaffihúsið Cocina Rodrígues. Reksturinn er í höndum Evelyn Rodríguez og Óla Geirs Jóhannessonar. Þau sjá um veitingar fyrir viðskiptavini hússins.

Veitingapantanir og nánari upplýsingar:
Netfang: cocinakaffi111 [at] gmail.com
Sími 771 1479 / 411 6181

Viltu bóka sal hjá okkur?
Til að bóka sal fyrir fundi, ráðstefnu, námskeið, kennslu, fyrirlestur eða kynningar skal haft samband við Guðlaugu P. Sigurbjörnsdóttur, upplýsinga- og þjónustustjóra á skrifstofu í síma 411 6186, netfang gudlaug.sigurbjornsdottir [at] reykjavik.is. Skrifstofan er opin virka daga kl. 8.00-16.00.

Berg
Salurinn hentar mjög vel fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi, leiksýningar, tónleika og ýmis konar viðburðahald.
Stærð: 135 m2 | 80-100 manns við borð – „bíó“-uppstilling 120 manns
Tæknibúnaður: Tölva, skjávarpi, tjald, þráðlaust net, hljóð- og ljósakerfi
Virka daga, 1/2 dagur, kr. 23.500
Virka daga, heill dagur, kr. 37.300
Kvöld , laugardagur eða sunnudagur, kr. 48.300

Bakki
Salurinn hentar mjög vel fyrir námskeið, fundi og minni viðburði
Stærð: 74 m2 | 50-60 manns við borð – „bíó“-uppstilling ? manns
Tæknibúnaður: Tölva, skjávarpi, tjald, þráðlaust net, hljóðkerfi
Virka daga, 1/2 dagur, kr. 19.300
Virka daga, heill dagur, kr. 29.800
Kvöld , laugardagur eða sunnudagur, kr. 35.000

Fell
Salurinn hentar vel fyrir fyrir leikfimi, dans. leiklist og smiðjur
Stærð: 69 m2 | (speglasalur) | 25 manns
Tæknibúnaður: Tölva, skjávarpi, tjald og þráðlaust net.
Speglar á einum vegg, geislaspilari og hátalarar, dýnur.
Virka daga, 1/2 dagur, kr. 8.500
Virka daga, heill dagur, kr. 13.300
Kvöld , laugardagur eða sunnudagur, kr. 13.300

Hólar
Salurinn hentar vel fyrir námskeið og fundi
Stærð: 48 m2 | 16 manns við langborð
Tæknibúnaður: Tæknibúnaður: Tölva, skjávarpi, tjald, þráðlaust net
Virka daga, 1/2 dagur, kr. 16.500
Virka daga, heill dagur, kr. 22.300
Kvöld , laugardagur eða sunnudagur, kr. 25.700

Skógar
Herbergið hentar vel til fundarhalds og hópavinnu
Stærð:  19 m2 | 8 manns við hringborð
Virka daga, 1/2 dagur, kr. 8.500
Virka daga, heill dagur, kr. 13.300
Kvöld , laugardagur eða sunnudagur, kr. 13.300