Safnfræðsla

Í öllum söfnum Borgarbókasafns er boðið upp á kynningu á safninu og starfsemi þess fyrir nemendur á öllum aldri sem og aðra hópa sé þess óskað.  Ef áhugi er á heimsókn í eitthvert safna Borgarbókasafns er einfaldast að hafa samband við viðkomandi safn.

  • Ratleikur í Borgarbókasafni