Sýningar- og viðburðahald

Sýninga- og viðburðahald

Listamenn geta lagt inn umsókn um sýningar og/eða umsókn um viðburðahald hér á heimasíðunni.  Hægt er að bóka sig hér á heimasíðunni eða hlaða niður eyðublaðinu og senda í tölvupósti ásamt fylgigögnum. Sýningarnefnd Borgarbókasafnsins fundar reglulega til að fara yfir og svara umsóknum sem berast. Sýningarnefnd áskilur sér rétt til að leggja línur og móta sýningarhald Borgarbókasafnsins út frá áherslum í viðburðadagskrá á hverjum tíma og velur úr umsóknum í samræmi við þær.

 

Við hvetjum listamenn, jafnt lærða sem leika, til að leggja inn umsóknir hjá sýningarnefnd safnsins sem fyrir yfir og svar öllum umsóknum. Umsóknir sendist á netfangið syningar [at] borgarbokasafn.is  

UMSÓKN UM SÝNINGARRÝMI - Smelltu á linkinn til að hlaða niður eyðublaðinu

UMSÓKN UM VIÐBURÐAHALD - Smelltu á linkinn til að hlaða niður eyðublaðinu