Sögustund á lettnesku

Sögustund á lettnesku

Sögustund á lettnesku í Grófinni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
19. nóvember kl. 15

Bókin Fjársjóðseyjan eftir Mauri Kunnas verður lesin á lettnesku næsta sunnudag kl. 15. Sagan er stytt úgáfa af Gulleyjunni,  hinni sígildu sögu Robert Louis Stevenson,  sem kom fyrst út í bókarformi árið 1882. Sagan er sjóræningjasaga og hefur verið þýdd á fjölda tungumála og kvikmynduð rúmlega fimmtíu sinnum.

Í bókasafninu eru að sjálfsögðu til óstytt þýðing  bókarinnar og dvd diskar með kvikmyndum.

Eftir sögustundina er hægt að búa til sjóræningjahatta og sjóræningjaleppa.

Nánari upplýsingar veitir:
Þorbjörg Karlsdóttir
thorbjorg.karlsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 61298

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 19. nóvember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:00

Viðburður endar: 

16:30