Sögur úr norrænni goðafræði

Sögur úr norrænni goðafræði

Höfundur: 

Alex Frith og Louie Stowell

Forlag: 

Forlagið

Útgáfuár: 

2016

Útdráttur: 

Sögur úr norrænni goðafræði. Hetjusögur af fræknum köppum og goðum hafa fylgt íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár og hvatt hana til dáða. Í þessari eigulegu bók má lesa bráðskemmtilegar endursagnir á nokkrum af helstu goðsögum norrænna manna eins og við þekkjum þær úr eddukvæðunum og Snorra-Eddu. Hér kynnumst við þrumuguðinum Þór, bragða-refnum Loka, jötnum, dvergum skrímslum og hrímþursum auk sögunnar af bardaga Sigurðar við drekann Fáfni svo að fátt eitt sé nefnt.

Lestu 1. kaflann hér!

Er hún inni? Athugaðu á leitir.is!