Ritsmiðjan í Árbæ

Ritsmiðjan í Árbæ

Menningarhús Árbæ |  Ritsmiðja 

miðvikudaginn 15. nóv. kl. 16-18:30

Eftir að hafa sleikt síðsumarsólina og komið af fjöllum er nú tími til kominn að leggja göngustafi á hilluna og taka upp skriffærin. Ritsmiðjan í Árbæ er að komast í gang. Upplagt er fyrir skúffuskáld og aðra þá sem langar til að spreyta sig á að skrifa að mæta og láta hugmyndirnar flæða á pappírinn eða í tölvuna undir styrkri stjórn bókavarðanna Kristínar og Jónínu. Ritsmiðjan hittist annan hvern miðvikudag. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. 

Skráning er hjá:
jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 8. nóvember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

16:00

Viðburður endar: 

18:30