Rappsmiðja fyrir 9-15 ára Kött Grá Pje

Barnamenningarhátíð Kött Grá Pje

Rappsmiðja fyrir 9-15 ára krakka með Kött Grá Pje

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
21. apríl frá 13.30-14.30

Viltu læra að rappa? Í tilefni af Barnamenningarhátíð mun Atli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, aðstoða 9-15 ára krakka við að læra að rappa. Smiðjan fer fram í Gerðubergi. Takmarkað sætaframboð, fyrstur kemur, fyrstur fær!

Viðburðurinn er liður á Barnamenningarhátíð 2018 og stendur til 22. apríl.

Nánari upplýsingar:
Bergrós Hilmarsdóttir
411 6181

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 21. apríl 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

14:30