Prjónakaffi í Spönginni

Prjónar, garn, prjónakaffi, Borgarbókasafnið, Reykjavík City Library

Prjónakaffi í Spönginni alla fimtudaga

Menningarhús Spönginni

Á efri hæðinni í Spönginni í suðurhorninu hittist prjónaklúbbur á fimmtudögum kl. 13:30, það er prjónað, heklað, saumað og spjallað, heitt á könnunni og allir velkomnir. Af og til eru kynningar á nýjustu straumum og stefnum í hannyrðamálum.

Nánari upplýsingar veitir:
Ásta Halldóra Ólafsdóttir
Netfang: asta.halldora.olafsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6230

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 7. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

14:30