Páskaföndur | Borgarbókasafnið Kringlunni

Páskaföndur

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni

10. -12. apríl.

 

Páskaföndur fyrir alla!

Við föndrum páskakanínur, páskaunga og páskaegg í dymbilvikunni sem er tilvalið fyrir alla krakka í páskafríi og foreldra þeirra.

Allt efni er á staðnum og þátttaka ókeypis. 

Sjáumst á safninu!

 

Nánari upplýsingar veitir:

Arnfríður Jónasdóttir

arnfridur.jonasdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 10. apríl 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:00

Viðburður endar: 

17:00