Páskaföndur | Borgarbókasafnið Gerðubergi

Páskaföndur, páskakanínur páskaungar

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi

10.-12. apríl.

 

Páskaföndur fyrir alla!

Hægt er að föndra páskakanínur og páskaunga og lita páskamyndir á bókasafninu í dymbilvikunni, 10.-12. apríl. Tilvalið fyrir alla krakka og forráðamenn þeirra í páskafríinu.

Efni og leiðbeiningar eru á staðnum og þátttaka ókeypis. 

Sjáumst á safninu!

 

Nánari upplýsingar veitir:

Arna Björk Jónsdóttir

arna.bjork.jonsdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 10. apríl 2017 to Miðvikudagur, 12. apríl 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

10:00

Viðburður endar: 

17:00