Páskaeggjamálun á bókasafninu

Páskaeggjaleikur á bókasafninu

Páskaeggjamálun á bókasafninu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Sunnudaginn 9. apríl, kl. 14-16

Börnum og fjölskyldum þeirra er boðið að eiga notalega páskastund í safninu og koma og mála egg. Páskaeggjamálunin er í samstarfi við Nesbú-egg sem bíður upp á ljósmyndaleik með veglegum verðlaunum. Í bókasafninu verður lítið ljósmyndaver þar sem hægt er að stilla upp páskaeggjunum, smella af þeim mynd og taka þátt í leiknum. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 4116146

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 9. apríl 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

16:00