Lokað í safninu 17. júní

Borgarbókasafnið bendir gestum sínum á að það verður lokað á þjóðhátíðardag Íslendinga, þann 17. júní, um leið og við óskum landsmönnum til hamingju með daginn.