Lokað í öllum söfnum 3. mars

  • Lokað vegna málþings starfsmanna

Lokað verður í öllum söfnum Borgarbókasafns föstudaginn 3. mars vegna málþings starfsmanna. Opið verður um helgina samkvæmt afgreiðslutíma.