Lokað á sumadaginn fyrsta nema í Grófinni

Öll menningarhús Borgarbókasafnsins verða lokuð á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl, nema Grófin. Í Grófinni verður opið frá kl. 13-17.