Ljúfur laugardagur - spilagleði

Borðspil

Ljúfir laugardagar | Spil spil spil
Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardaginn 21. október milli 10:00 og 15:00

Borgarbókasafnið í Sólheimum stendur fyrir ljúfum laugardögum einu sinni í mánuði þar sem athyglinni er beint að samverustundum fjölskyldunnar. 
Við elskum spil og við viljum bjóða þér og þínum að koma og prófa ný spil, gömul spil og skrýtin spil. 
Þessi dagur verður tileinkaður spilum og bara spilum.

Hér má nálgast dagskrá Borgarbókasafnins í vetrarfríinu.

Nánari upplýsingar veitir:
Þórunn Vignisdóttir, deildarbókavörður
Netfang: thorunn.vignisdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6165

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 21. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

:

Viðburður endar: 

: