Lifandi laugardagur | Osmofjör

Osmo

Lifandi laugardagur | Osmofjör

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni

Laugardaginn 11. mars kl 13:30-14:00

Bergþóra Þórhallsdóttir kennir börnum og fjölskyldum þeirra  á hið bráðskemmtilega og fræðandi Osmo sem leikja/fræðslusett með Ipad. 

Þroskandi leikur á Ipad fyrir börn á öllum aldri. 

Ókeypis þátttaka og skráning óþörf! 

Lifandi  laugardagar eru annan laugardag í hverjum mánuði á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá er boðið upp á fjölskylduvænt andrúmsloft og dagskrá fyrir börn.

Nánari upplýsingar veitir: Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 11. mars 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

14:30