Leshringur í Kringlu | Mánasteinn

Leshringurinn Sólkringlan, Borgarbókasafnið

Mánasteinn eftir Sjón

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Fimmtudaginn 15 mars kl. 17:30 - 18.30

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag hvers mánaðar í Kringlunni. Þema vorsins 2018 er fullveldisárið 1918.

Bók marsmánaðar er Mánasteinn, nóvella eftir Sjón. Hún fjallar um samkynhneygðan ungling í Reykjavík á tímum Spænsku veikinnar með þöglu myndir kvikmyndahúsanna og Kötlugos sem bakgrunn.

Til viðbótar er hægt að lesa Garðinn eftir Gerði Kristný sem hverfist einnig um Spænsku veikina í Reykjavík.

Umsjón:
Guttormur Þorsteinsson bókavörður, guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is, S: 411 6204

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 15. mars 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30