Leikhúskaffi | Medea

Medea

Leikhúskaffi um harmleikinn Medeu

Kringlan, fimmtudaginn 7. desember kl. 17:30-19:00

Borgarbókasafnið og Borgarleikhúsið bjóða gestum á leikhúskaffi um harmleikinn Medeu eftir Everipídes.

Harpa Arnardóttir, leikstjóri sýningarinnar, Filippía Elísdóttir, leikmynda- og búningahönnuður og Hrafnhildur Hagalín, höfundur leikgerðar, segja gestum frá uppsetningu Borgarleikhússin á verkinu.

Í kjölfarið verður rölt yfir í Borgarleikhúsið þar sem gestir fá stutta kynningu á leikmynd og annarri umgjörð sýningarinnar.

Í lokin býðst gestum 10% afsláttur á miðum á Medeu.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 7. desember 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

19:00