Leikhúskaffi | 1984

1984

Leikgerð skáldsögunnar 1984 eftir George Orwell verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu þann 15. september í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar.

Fimmtudaginn 31. ágúst býður Borgarbókasafnið í samstarfi við leikhúsið áhugasömum að koma og fræðast um og ræða sýninguna á leikhúskaffi í Kringlunni kl. 17:30.

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 31. ágúst 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30