Leikandi laugardagur | Slímsmiðja

borgarbókasafnið menningarhús reykjavík city library spöng börn children family fjölskylda culture house föndur crafts slím slime DIY

mdu að búa til slím

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 17. febrúar kl. 13 -15

Slímgerð fyrir byrjendur og lengra komna.
Fyrir börn á aldrinum 6-12 ára, en við bjóðum ykkur öll velkomin meðan húsrúm og tími leyfir og slímefniviður er til.
Allt um aðferðir og efni og svo má taka afraksturinn með sér heim!
Gott er að hafa með sér heimferðarílát til að geyma slímið í.
Allt efni á staðnum og smiðjan er ókeypis.

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6237

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 17. febrúar 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

15:00