Leikandi laugardagur | Lego

borgarbókasafnið menningarhús reykjavík city library spöng börn children family fjölskylda culture house lego kubbar

Komdu að kubba!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 19. maí kl. 13 -15

Passaðu hvar þú stígur því ekkert er eins sárt og að stíga á lego-kubb og sýningarsalurinn í Spöng verður undirlagður af þeim.

Enginn aðgangseyrir, heitt á könnunni og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6237

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 19. maí 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

15:00