Laugarnesskóli bætist við áætlun bókabílsins

  • Bókabíllinn Höfðingi

Laugarnesskóli hefur nú bæst við áætlun bókabílsins Höfðingja og verður bókabíllinn því framvegis við Laugarnesskóla á fimmtudögum milli kl. 10 og 10.30. Þetta felur í sér að aðrar tímasetningar á fimmtudagsmorgnum breytast örlítið og verða eftirfarandi: 

Norðurbrún 1:  kl. 10.30 – 11.00  
Hrafnista:       kl. 11.00 – 11.30 
Dalbraut 18:    kl. 11.30 – 12.00

Við minnum jafnframt á að hægt er að panta bókabílinn í heimsókn í leikskólann eða aðrar stofnanir svo dæmi sé tekið og hér má kynna sér áætlun bókabílsins