Kvöldgöngur í Reykjavík

  • Horft til hafs eftir Inga Þ. Gíslason. Höggmyndin stendur við Gömlu höfnina í Reykjavík

Hvað eru kvöldgöngur í Reykjavík?

Borgarbókasafnið, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn fimmtudagskvöld frá seinni hluta júní fram í endaðan ágúst. Dagskrá sumarsins 2018 verður auglýst þegar nær dregur.​

Einnig er hægt að fylgjast með á síðunni facebook.com/kvoldgongur.