Krakkaskrattar | Leshringur

Leshringur í Kringlu

Leshringurinn Sólkringlan
Borgarbókasafnið Kringlunni

Fimmtudaginn 21. september kl. 17:30

Þema haustins eru bækur eftir Norræna höfunda á bókmenntahátíð 2017.

Fyrsta bókin er Krakkaskrattar eftir Anne-Cathrine Riebnitzsky en hún fjallar um Lisu sem snýr heim frá herþjónustu í Afganistan þegar systir hennar gerir tilraun til sjálfsmorðs. Höfundurinn gegndi sjálfur herþjónustu í Afganistan og talaði um konur og stríð á bómenntahátíð.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 21. september 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30