Jazz í hádeginu | Mínir uppáhalds standardar

Jazz í hádeginu | Mínir uppáhalds standardar

Jazz í hádeginu | Mínir uppáhalds standardar

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Föstudaginn 13. október kl. 12.15 – 13.00.
Tónleikarnar verða endurteknir í menningarhúsi Borgarbókasafnsins í Spönginni laugardaginn 14. október kl. 13.15 - 14.00.

Þórir Baldursson, píanó
Ingrid Örk Kjartansdóttir, söngur
Leifur Gunnarsson, kontrabassi

Þórir Baldursson er einn af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og hefur komið víða við á löngum ferli. Þórir Baldurson velur nokkra af sínum uppáhalds jazz standördum á tónleikum í menningarhúsum Borgarbókasafnsins. Hann fær sér til aðstoðar tónlistarhjónin Ingrid Örk og Leif Gunnarsson til að túlka perlur jazzins.

Aðgangur á tónleikana er ókeypis og allir velkomnir.

Næstu tónleikar:

Jazz í hádeginu | Til hamingju með árin 100!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Föstudaginn 24. nóvember kl. 12.15 – 13.00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 25. nóvember kl. 13.15 - 14.00

Sara Blandon, söngur
Andrés Þór, gítar
Leifur Gunnarsson,kontrabassi

Nánari upplýsingar veita:
Leifur Gunnarsson, listrænn stjórnandi
leifurgunnarsson [at] gmail.com
Sími 868-9048

Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri fræðslu og miðlunar
Netfang: gudrun.dis.jonatansdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6115

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 13. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

12:15

Viðburður endar: 

13:00