Jarðfræði Norðlingaholts

Jarðfræði Norðlingaholts 
Borgarbókasafnið Norðlingaholti   

Laugardagur 4. nóvember 2017 kl. 13

Daði Þorbjörnsson og Eydís Salóme Eiríksdóttir, jarðfræðingar, verða með fræðsluerindi um jarðsögu Norðlingaholts. Óhætt er að mæla með erindinu því þau fluttu það fyrir starfsfólk Norðlingaskóla fyrir nokkrum árum við fádæma góðar undirtektir.

Bókasafnið er opið frá kl. 12-16.

Allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir: Erla Kristín Jónsdóttir
erla.kristin.jonasdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 4. nóvember 2017

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:00