Jörð í Afríku | Leshringur

Jörð í Afríku

Leshringurinn Sólkringlan
Borgarbókasafnið Kringlunni

Fimmtudaginn 18.maí kl. 17:30

Þema vorsins hjá leshringnum Sólkringlunni er bækur sem hafa verið kvikmyndaðar og tengist hver bók einni heimsálfu.

Síðasta bók vorsins er Jörð í Afríku eftir Karen Blixen um líf hennar í Kenía á tímum breska heimsveldisins. Bókin var kvikmynduð árið 1985 með Robert Redford og Meryl Streep í aðalhlutverki.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 18. maí 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30