Hrekkjavaka í Sólheimum

Í tilefni af Hrekkjavökunni ætlum við í Borgarbókasafninu í Sólheimum að bjóða upp á hrollvekjandi föndur á safninu okkar eftir klukkan 14. Það eru búningar á staðnum sem börn geta fengið að nota auk þess sem allir mega koma í eigin búningum á safnið.

Milli klukkan 17 og 19 verður svo hægt að fara í afgreiðsluna og biðja þar um „grikk eða gott“.

Nánari upplýsingar veitir:
Halldór Marteinsson, bókavörður
Netfang: halldor.marteinsson [at] reykjavik.is
Sími: 411 6160

Dagsetning viðburðar: 

Þriðjudagur, 31. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

19:00