Henri hittir í mark

Henri hittir í mark

Höfundur: 

Þorgrímur Þráinsson

Forlag: 

Mál og menning

Útgáfuár: 

2017

Útdráttur: 

Líf Henris tók stakkaskiptum eftir að hann varð lukkudýr íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á EM í Frakklandi. Nú býr hann í öryggi með fósturmóður og bróður í Annecy og nýtur lífsins. Dag einn berst honum boð á fótboltaleik. Í Reykjavík! Og af því að Henri er eins og hann er verður Íslandsferðin heldur meira ævintýri en til stóð. Henri og hetjurnar heitir fyrri bókin um Henri og hér kemur spennandi framhaldsbók.

Er hún inni? Athugaðu á leitir.is!

Lestu 1. kaflann hér.