Heimsdagur barna | Teiknimyndasmiðja

Heimsdagur barna | Teiknimyndasmiðja

Heimsdagur barna | Teiknimyndasmiðja byggð á japönsku manga

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Laugardaginn 18. febrúar kl. 13-16

Ping Pong, núðlur og salaryman: Teiknimyndasmiðja byggð á japönsku manga.

Í þessari smiðju býðst gestum og gangandi að kynna sér heim japanskra myndasagna, setjast niður og teikna myndasögur. Smiðjan er undir handleiðslu myndasöguhöfundsins Þóreyjar Mjallhvítar. Myndasöguformið er fjölbreytt og skemmtileg leið til að koma hugmyndum og sögum á framfæri. Smiðjan hentar fólki með mismunandi teiknistíla og reynslu.

Heildardagskrá Heimsdags barna 2017

Heildardagskrá Borgarbókasafnsins í vetrarfríinu

Nánari upplýsingar:
Inga María Leifsdóttir, verkefnastjóri viðburða
Netfang: inga.maria.leifsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6189 / 861 4879

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 18. febrúar 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

16:00