Heimsálfar | Sögustund á frönsku

Heimsálfar

Heimsálfar | Sögustund á frönsku

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
sunnudaginn 18. mars, kl. 14.

Í vor verður boðið upp á huggulegar sunnudagsstundir á bókasöfnunum í Grófinni og í Gerðubergi. Heimsálfar koma saman og lesa, föndra, syngja og segja sögur saman á ýmsum tungumálum og öllum er boðið að taka þátt. 
Heimsálfastundirnar byrja kl 14:00 og standa yfir í um klukkustund.

Sunnudaginn 18. mars verður boðið upp á skemmtilega úlfastund á frönsku fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Sögð verða nokkur ævintýri þar sem úlfurinn leiðir okkur um ævintýraheima. Hver er hræddur við úlfinn? Eða er úlfurinn hræddur við okkur? Boðið verður upp á úlfagrímugerð og jafnvel skapast þar okkar eigin úlfasaga!

Umsjón hefur sögukonan og leikkonan Solveig Simha sem er formaður félags foreldra frönskumælandi barna og frönskukennari  í Landakotsskóla. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 4116100

Myndirnar af heimsálfunum eru teiknaðar af börnum í leikskólanum Miðborg.

La bibliothèque municipale de Reykjavík à Grófinn et Gerðurberg propose, ce printemps, un rendez vous du dimanche familial et agréable.  Les "Heimsálfar", elfes du monde, se retrouvent et lisent, dessinent, chantent ou encore se racontent des histoires dans différentes langues. Tout le monde est bienvenu. 

Ces rendez vous débutent à 14h00, la durée est d'environ une heure.

Le dimanche 18 mars, nous partons à la rentcontre du loup en francophonie. Tous les enfants sont invités ainsi que leur famille. Nous lirons en français des histoires de loup. qui a peur du loup, ou bien est-ce le loup qui a peur de nous? les invités pourront fabriquer des masques de loup, ou inventer leur propre histoire de loup.

Solveig Simha, conteuse et professeur de français, lira des histoires de loup. Elle est également présidente de l'association des parents d'enfants francophones. 

 

Dagskrá Heimsálfa 2018: 

24. febrúar – Gerðuberg - Alþjóðadagur móðurmála 
Fjölskylduhátíðin Tungumálatöffarar, tónlist og töfrar!

18. mars – Grófin
- Sögustund á frönsku

22. apríl – Grófin
Barnamenningarhátíð, 
Sögustund og föndur á arabísku

29. apríl – Gerðuberg
Litháísk sögustund með brúðuleikhúsi

27. maí – Grófin: 
Sögustund á Filipino 

 Allir velkomnir! 

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 18. mars 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00