Handverk og hönnun í mars

Handverksskóli Tækniskólans

Handverk og hönnun í mars

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Opnun fimmtudaginn 23. mars kl. 17:30

Í tilefni af Hönnunarmars opna nemendur í Handverksskóla Tækniskólans sýningu í Borgarbókasafninu Kringlunni fimmtudaginn 23. mars kl. 17:30.
Á sýningunni verða verk eftir nemendur af Gull- og silfursmíðabraut og af Fataiðnbraut. Verkin eru jafnt fjölbreytt námsverkefni sem og frjáls verkefni sem nemendur hafa unnið að í vetur.

Léttar veitingar og allir velkomnir

Sýningin stendur til 2. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Hildur Baldursdóttir
Netfang: hildur.baldursdottir [at] reykjavik.is
Sími: 580 6200

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 23. mars 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30