
Leshringurinn Sólkringlan
Borgarbókasafnið Kringlunni
Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17:30
Þema haustins eru bækur eftir Norræna höfunda á bókmenntahátíð 2017.
Bók nóvembermánaðar er Hafbókin, eða Listin að veiða risaháfisk á gúmmíbáti fyrir opnu hafi árið um kring eftir Morten Strøksnes sem er norskur rithöfundur, blaðamaður, ljósmyndari og sagnfræðingur. Hún fjallar um hákarlaveiðar tveggja vina í Lofoten í Norður-Noregi.
Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is