Hús andanna | Leshringur

Hús andanna

Leshringurinn Sólkringlan
Borgarbókasafnið Sólheimum

Miðvikudaginn 19. apríl kl. 17:30

Þema vorsins hjá leshringnum Sólkringlunni er bækur sem hafa verið kvikmyndaðar og tengist hver bók einni heimsálfu.

Í apríl verður rædd fyrsta skáldsaga Isabel Allende Hús Andanna um sögu Trueba fjölskyldunnar. Bille August leikstýrði mynd byggðri á bókinni með Jeremy Irons og Meryl Streep í aðalhlutverkum. Athugið að hist verður á miðvikudegi að þessu sinni þar sem frí er fimmtudaginn 20. apríl.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 19. apríl 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30