Grafísk hönnun, Borgarholtsskóli

Borgarholtsskóli, grafísk hönnun, útskriftarsýning, Borgarbókasafnið

Útskriftarsýning nemenda í grafískri hönnun  

Menningarhús Spönginni, maí 2017

14 nemendur útskrifast í vor af námsbraut í grafískri hönnun úr Borgarholtsskóla. Líkt og undanfarin ár sýna nemendur útskriftarverk sín hjá nágrönnum sínum á Borgarbókasafninu Spönginni og að vanda verða verkin af ýmsum toga, enda grafísk hönnun mjög víðfeðmt hugtak.

Með því að smella á nöfn útskriftarnemendanna hér að neðan má komast inn á heimasíður þeirra og sjá hvað þau hafa verið að fást við, þar má líka fylgjast með hvernig gengur með lokaverkefnin:

Andrea Kjartansdóttir
Anna Margrét Þorsteinsdóttir
Bergrún Lilja Jónsdóttir
Brynjar Logi Árnason
Daníel Guðni Runólfsson
Friðrik Úlfar Ingimarsson
Guðrún Helena G Kristjánsdóttir
Ísak Snorri Marvinsson
Oddný Svava Steinarsdóttir
Oliver Örn Sverrisson
Sara Alexía Sigríðardóttir
Sigrún Eir Einarsdóttir
Þorsteinn Orri Eyjólfsson
Þorsteinn Orri Garðarsson
 

Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00 stendur yfir til miðvikudagsins 31. maí. Hana má skoða á opnunartíma safnsins, mán-fim 10:00-19:00, fös 11:00-19:00 og lau 12:00-16:00.

Nánari upplýsingar veitir
Sigríður Stephensen, deildarbókavörður
sigridur.steinunn.stephensen [at] reykjavik.is
sími 411 6230.

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 31. maí 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

18:00

Viðburður endar: 

19:00