Glæpasagnaleshringur í Grófinni

Glæpasagnaleshringurinn í Grófinni

Fimmtudaginn 14. sept kl. 16.15

Fyrsta bók á dagskrá Glæpasagnaleshrings Borgarbókasafnsins er Sjöunda barnið eftir danska rithöfundinn Erik Valeur í þýðingu Eiríks Brynjólfssonar. Þessi danska skáldsaga hlaut Glerlykilinn sem besta norræna glæpasagan árið 2012.

Nánari upplýsingar veitir:
Ingvi Þór Kormáksson
ingvi.thor.kormaksson [at] reykjavik.is

 

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 14. september 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

16:15

Viðburður endar: 

18:00