Fullbókað er á námskeiðið - Nammigerð með Ebbu Guðnýju

Laugardagsfjör Ebba heilnæmt nammi

Fullbókað er á námskeiðið - Nammigerð með Ebbu Guðnýju 

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi
Laugardaginn 25. mars klukkan 14.00-15.00

Það verður sannkallað laugardagsfjör í Gerðubergi 25. mars en þá mun lista- og heilsukokkurinn Ebba Guðný Guðmundsdóttir kenna yngri gestum safnsins að búa til heilnæmt nammi og sætabrauð frá kl. 14-15. Fullbókað er á námskeiðið og því ekki lengur hægt að skrá börnin hér.

Nánari upplýsingar veitir:

Arna Björk Jónsdóttir
arna.bjork.jonsdottir [at] reykjavik.is 
411 6182

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 25. mars 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00